Við hefðum ekki náð þeirri stöðu sem við erum í núna án stuðningsins af hinu frábæra samfélagi jAlbum-notenda. Framlög ykkar á umræðutorginu, vinnan við að sníða feldi og fjárframlögin eru það sem veldur því að við erum enn starfandi. Við þurfum áfram á stuðningi að halda og þið getið hjálpað okkur á margvíslegan hátt.


Styrktu starfsemina

jAlbum er ókeypis hugbúnaður og markmið okkar er að gera það enn betra og haldi því ókeypis einnig í framtíðinni! Við sinnum jAlbum í fullu starfi og því fylgir auðvitað kostnaður. Það myndi því gleðja okkur ef þú vildir styrkja verkefnið á styrktarsíða. Þó að ekki komi fjárframlög nema frá 1% notenda nægir það til þess að verkefnið gangi upp fjárhagslega. Stuðningur þinn skiptir máli.

Ef þú skráir þig inn á jalbum.net áður en þú styrkir okkur færðu hjartamerki við hliðina á notandamyndinni þinni, og þannig sjá allir að þér stendur ekki á sama.

Styrkja!

Taktu þátt í þróunarvinnu okkar

Búa til feldi

Búðu til feldi og deildu þeim með öðrum í jAlbum-samfélaginu. Allt sem til þarf er dálítil kunnátta í HTML. Feldunum geturðu hlaðið upp á jalbum.net.

Building the jAlbum application

jAlbum er opinn hugbúnaður. Ef þú ert Java-forritari geturðu bætt nýju efni við jAlbum-forritið. Hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar.

Spread the word

Deildu myndasíðunum, sem þú hefur búið til með jAlbum, á öðrum síðum og segðu vinum þínum frá okkur.

Bloggaðu um jAlbum-forritið, feldi eða myndasíðurnar þínar.

Biðjið um skráningu jAlbum-forritsins og greiðið því atkvæði á vefsíðum sem birta lista yfir forrit, t.d. Download.com, ImagesPro.com, SofoTex.com.

Þannig hækkar jAlbum á þessum listum og gerir það auðveldara fyrir fólk að finna það meðal allra annarra forrita sem til eru.


A pat on the back

Sendu okkur hvatningu eða hugmynd að betrumbót á

Búðu til tengil á jAlbum

Hér eru nokkrir hnappar sem þú getur valið úr!

Þakka þér!
/Fólkið að baki jAlbum

Greiðsluleiðir

Greiðsluleiðir + many more...

Our company is credit worthy according to Bisnode's credit assessment system that is based on a number of decision rules. This credit rating is updated on a daily basis, and always shows the current rating and date.