jAlbum, forrit til að setja saman myndasíður

Settu saman myndasíður með ljósmyndunum og myndskeiðunum þínum með þessum ókeypis hugbúnaði. Í jAlbum eru innbyggðar aðgerðir til að raða og breyta myndum, en megináherslan er á sveigjanleika í framsetningu. Mikill fjöldi öflugra felda (*+síðusniða) er í boði en þú getur einnig búið til þinn eigin feld til að ná fram því síðuútliti sem sóst er eftir og hlaðið honum síðan upp á hvaða vefsetur sem vera skal með innbyggða FTP-kerfinu. jAlbum er öflugt verkfæri en engu að síður auðvelt í notkun og er orðið að eftirlæti bæði áhugamanna og fagfólks á sviði ljósmyndunar um allan heim!

Þannig virkar jAlbum

Þú þarft aðeins að draga myndirnar og sleppa þeim á jAlbum til þess að byrja að setja saman nýja myndasíðu.

Þú getur notað jAlbum-feldi til að sérsníða útlit og áferð myndasíðnanna. Til eru ógrynni af feldum sem þú getur sótt ókeypis.

Þegar þú hefur lokið við að raða myndunum og setja inn myndatexta skaltu ýta á hnappinn ****Búa til* myndasíðu og jAlbum býr þá til myndasíðuna.

Smelltu á Forskoðun eða litla stækkunarglerið undir verkefninu til þess að skoða það í vafranum. Lagaðu myndasíðuna til ef þú ert ekki sátt(ur) við hvernig hún lítur út og ýttu aftur á ****Búa til*.

Þegar þú ert ánægð(ur) með myndasíðuna geturðu annaðhvort birt hana á reikningnum þínum á jalbum.net eða á eigin vefsíðu.

Leiðbeiningar:

Hvar er fólk að sækja jAlbum núna?

Kort sem sýnir staði þar sem verið er að sækja forritið

Viðurkenningar sem jAlbum hafa hlotnast

awards

freedownloadscenter.com
jAlbum is awarded "Top Software" in this
Free Downloads Archive

Það sem aðrir hafa að segja

There are many photo managers, editors and gallery tools available, both free and paid but frankly, jAlbum sticks out with its simplicity, ease of use, high flexibility and power

Filecluster

The best app I have tested.
Really wonderful. Multi-platform, a lot better than other "shareware" or commercial software I have tested. You can use it as the easiest app or use its advanced features to customizing to the maximum your galleries.

Anonymous

I've never used a more amazing program. I have the Linux version, and it runs prefect. My gallery was up in seconds, the only thing that took time was deciding on which skin to use! Wonderful.

Korozion

Good work, keep going dudes. Greetings from Finland, Porvoo

Juha

This program is absolut good. This program has all what you need.

Björn

Excellent product. This is an absolutely WONDERFUL product, no comp should be without it. It delivers what it says and more!

Maryam

Greiðsluleiðir

Greiðsluleiðir + many more...

Our company is credit worthy according to Bisnode's credit assessment system that is based on a number of decision rules. This credit rating is updated on a daily basis, and always shows the current rating and date.